Cedis rakabox með 4 rakatöflum og blautklútabox

Farðu vel með heyrnartækin þín, mælt er með að geyma þau í rakaboxi með rakatöflum á næturnar og þegar ekki er verið að nota þau.

Alls ekki geyma tækin á rökum stað þar sem raki getur skemmt þau. Tækin skulu alltaf geymd á þurrum stað. 

Einnig er gott að þurrka reglulega af tækjunum svo það fari ekki óhreinindi inn í þau.