Vafrakökur og Persónuupplýsingar

Heyrn ehf
Hlíðasmári 19 (2.hæð) 200 Kópavogur
kt. 590307-0920
Bnr. 536-26-14092
VSK. 94331
Símanúmer: 534-9600
Netfang: heyrn@heyrn.is

Hvað eru vafrakakökur?


Vefverslun Heyrn styðst við vafrakökur.
Vafrakökur eru notaðar til að velja innihald og markaðsefni, einnig til að virkja valmöguleika samfélagsmiðla og til að greina umferð um heimasíðu okkar.
Vafrakaka er lítil skrá, sem hleðst inn í vafra þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að greina á milli notenda og hvernig þeir vilja nota vefsvæðin. Nánari upplýsingar um vafrakökur má t.d. finna á www.allaboutcookies.org.


Við heimsókn notenda á vefsvæði Heyrn áskilur félagið sér rétt til að safna þessum upplýsingum um heimsóknina, þar á meðal tegund vafra, hvaða síður notendur heimsækja innan vefsvæðisins og tímalengd heimsóknar.
Þetta er gert til að bæta upplifun notenda af vefsvæðinu, en upplýsingarnar eru ekki greindar frekar niður á einstaka notendur á persónugreinanlegan hátt.
Með því að halda áfram að nota heimasíðuna okkar veitir þú samþykki þitt fyrir kökunum okkar.


Persónuupplýsingar
Heyrn vinnur eingöngu með persónuupplýsingar í lögmætum tilgangi og/eða samkvæmt upplýstu samþykki. Þær eru einungis notaðar í þeim tilgangi sem þeim er ætlað og í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.


Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.


Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.